Top Social

Gamalt sveitasetur rétt fyrir utan Paris

June 30, 2014

Þetta virðulega hús er byggt árið 1890 og þegar eigandinn fann húsið féll hún fyrir gler vinnustofunni og vissi strax að þarna ætti eldhúsið að vera.
Eldhúsið er opið og bjart, 

Stíllinn er nátturulegur, léttur og fallegur sveitastíll


Notalegt kósý horn,


Dásamleg borðstofan

Þessi kertakróna er alveg to die forSvo er svona pínu bodern-design blandað saman við gamla sveita stílinn
 og þau komast alveg upp með það.

rómantískt og hlílegt svefnherbergið eins og allt húsið,
elska svona krumpað og frjálslegt lín á rúmum, virkar svo notalegt og kósý.
og að lokum baðherbergið....
ég segji bara já takk,
langar í svona.


Eigið góða viku frammundan
kær kveðja 
Stína Sæm
Allar myndir fengnar hjá; maison-deco.comPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature