Top Social

A beach cottage, coastal stile

June 30, 2014


Við fallega strönd í Ástralíu býr hún Sara með fjölskyldunni sinni í dásamlegu strandhúsi,
þar sem strandarstíllinn er heillandi og vintage. Skeljar og reipi , hvítmálaður viður og sægrænar glerflöskur eru meðal þess sem prýðir þetta fallega heimili. 

Ég hef fylgst með blogginu hennar í langann tíma og að er heillandi heimur,
 þar sem heimilið og stöndin spila stórt hlutverk.
Í dag deili ég með ykkur myndum héðan og þaðan í tíma og rúmi frá þessum frábæra bloggara  


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature