Top Social

Frumlegt, listrænt og Fallegt heimili í Ástralíu,

August 29, 2016
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

oh Honey Bakes býður Girnilegar Kökur á Sætur Sunnudegi

August 28, 2016

Í gær deildi ég með ykkur fallegri stemmningu á ströndinni.... sandurinn og brimið, eldað á opnum eldi, kokteill og kaka, 
(sjáið  hér)
Það var Tiffany með bloggið oh Honey bakes sem kom með kökuna á ströndina
 og í dag vil ég deila með ykkur fleiri kökum í hennar anda.
En margar þeirra... þær sem ég valdi af bloggsíðuni, 
eru það sem kallast naked cake,
háar, margra laga kökur, með litlu eða engu kremi á hliðunum og oft skreyttar með lifandi blómi...
skemmtilega einfalt og myndrænt eftir mikið skreyttar kökur síðustu ára.
Myndatakan og aukahlutirnir er svo aðalatriðið við heildarútlitið...
og svo dásamlega skemmtilegt og heillandi finst mér.

CHAMOMILE FLOWER CAKE WITH VANILLA MAPLE BUTTERCREAMJASMINE BUTTER CAKE WITH RASPBERRY JAM BUTTERCREAM AND CHOCOLATE GANACHE
DARK AND SMOKY CAMPFIRE CAKE

CRANBERRY GINGERBREAD STEAMED PUDDING WITH WHISKEY AND CIDER MOLASSES HARD SAUCECHOCOLATE STOUT CAKE WITH SPECULOOS AND TORCHED MERINGUE


LEMON POPPY SEED CAKE WITH BLACKBERRY VANILLA BEAN BUTTERCREAM
DARK CHOCOLATE, LAVENDER AND BERGAMOT CAKE WITH CARAMELIZED WHITE CHOCOLATE GANACHEMEADOW TEA CAKE WITH SPICED RHUBARB CHERRY JAMVALENTINE’S DAY TEA AND CHOCOLATE CAKE WITH RASPBERRY ROSEWATER BUTTERCREAM
BROWN BUTTER CAKE WITH GRAPEFRUIT CURD AND ROSEMARY BROWN SUGAR BUTTERCREAM
Vonandi eigið þið sætann og góðann sunnudag
og afhverju ekki að skella í eina köku eða svo.

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Falleg StrandarFerð

August 27, 2016
Mér finst svo einstaklega  ánægjulegt þegar ég finn veislur til að deila með ykkur, þar sem gælt er við fegurðarskynið í fallegri myndasyrpu.
Hjá adventuresincooking.com fann ég þessa strandarferð þar sem vinkonurnar Eva Cosmos,  Tiffany og Christiann fóru saman á ströndina,
 elduðu lax með sitrónu og kryddjurtum yfir opnum eldi, löguðu sér sítrus, gin og rósmari kokteil og enduðu svo á ómótstæðilegri sex laga köku.
Það er bara eithvað stórkostlegt sem gerist þegar þrjár svona hæfileikaríkar, frumlegar og flottar konur koma saman og setja saman myndaþátt og nóg var af undurfallegu og girnilegu efni til að deila, því allar gerðu þær sinn bloggpóst um þennann strandar dag.

Girnilegu kökuna kom Tiffany með og þið sjáið einn fleyri myndir og uppskriftina  hér 
og svo er það Cristian Koepke ljósmyndari og stílisti með sinn undurfallega bloggpóst 
En myndirnar sem ég deili með ykkur koma frá Evu Cosmos og matarblogginu hennar Adventures in cooking og hér finnið þið hennar póst með uppskrift af fiskinu og kokteilnum.adventuresincooking.com

Vonandi eigið þið öll góðann dag,
og njótið þess að vera til.

Kær kveðja,
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Auto Post Signature

Auto Post  Signature