Top Social

Múrsteinar og huggulegheit í innliti dagsins

August 9, 2016
 Hér er íbúð sem ég er gjörsamlega hugfangið af,
Íbúðin er i gömlu iðnaðarhúsnæði og sameinar allt sem mér finst fallegt,
múrsteinar og munstruð veggfóður eða fallega málaðir veggir, gamallt og notað, pínu bohem stíll og rustic...
bara algjör draumur enda vara ég við löngum pósti og fullf af myndum,
svo ég mæli með að fylla á kaffibollann og skrolla svo niður bloggpostinnn.


Við byrjum á neðri hæðinni þar sem þetta geggjaða eldhús er, með risastórum glugga og inngangi i borðstofuna úr bakgarðinum.













Svo er gengið inní stofuna....

Áður var gengið inn götumeginn, um hurð sem var við hliðina á glugganum, en íbúarnir lokuðu fyrir hurðina og nota aðeins innganginn í borðstofunni.


það er eithvað svo sjarmerandi við brúnann chesterfield sófa og grófann músteinsvegg.

og sumum tekst bara að láta svona stóra hilluveggi ganga upp..
takið eftir plötusafninu þarna í innskotinu.... 

frábær nýting á plássinu.





Svo förum við upp stigan og kíkjum á efrihæðina.


heillandi vinnuaðstaða.




Baðherbergið bara gordjöss.


þarna er lítið hol þar sem gengið er inná baðið og svefnherbergið sem er í öðrum endanum.
finst þetta veggfóður alveg pínu geggjað


voða rómó..


og svo er barnaherbergi í hinum endanum á efrihæðinni.


Sjáið vögguna!!
 ómæ þvílík dásemd





ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
1 comment on "Múrsteinar og huggulegheit í innliti dagsins"
  1. Sjúklega flott, elska svona grófa múrsteinsveggi :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature