Top Social

falleg hvít eldhús

October 31, 2012
Hér kemur myndasyrpa af nokkrum fallegum heldhúsum.
Þessi eru öll hvít skandinavísk eldhús, þar sem gamlir og nyjir hlutir spila saman
stórt hlutverk í útliti eldhúsins og gera það persónulegt og hlílegt.

ath undir myndunum er linkur sem vísar á upprunann og jafnvel mun nýrri bloggfærslur um viðkomandi eldhús.
Skoðið og njótið :)
pinterest

littshabbylittslittogbaremitt.blogspot.com
tyrifryd.com

paulmasseyphotography.com

kjerstislykke.blogspot.com
decorpad.com


lillablanka.blogspot.com

lightlocations.com

lightlocations.com

draumesider.blogspot.com

minlillaveranda.blogspot.it


hannesdagbok
Stína Sæmglæsilegt heimili

October 29, 2012
Mánudagsinnlitið í dag er á fallegt stílhreint heimili, þar sem gráir tónar eru allsráðandi, allt frá gráhvítum og upp í svargráann, en dass af gulum setur svo punktinn yfir i-ið og fullkomnar myndina á þessu stórglæsilega heimili.


Þetta fallega heimili fann ég hjá 79 ideas,Stína Sæmí dag

October 28, 2012

Dagurinn í dag var bjartur og sólríkur sunnudagur hér í Keflavíkinni
og svona dagar eru ómótstæðilegir til að taka myndir 
því það er bara allt svo mikið fallegra og svo er lysingin alveg fullkomin fyrir svona bloggmyndatökur og vinnur alveg með manni.


Þrátt fyrir nokkuð annríki í dag, þá gefst alltaf tími til að setjast í smá kaffipásu
 og þá er augnablikið fangað.

sérstaklega þegar fyrir framan mig er þessi heilaga þrenning:
ilmandi kaffibolli, súkkulaði og undurfallegt tímarit.
Myndefni sem klikkar ekki ;)
.
og svo er alltaf jafn gaman að geta deilt með ykkur nyju djásni...

en essi fallegi elgur var að flytja inn til okkar...
'Iris systir kom færandi hendi eftir ferð í Ilvu um helgina,
fanst þessi passa svo vel hjá mér og ómæ hvað hann á heima hér og ekki sjéns að hann bíði þangað til jólaskrautið læðist upp úr kössunum..
nei hann flokkast bara sem haust skraut hjá mér.

Ég bara veit fátt jafn dásamlegt eins og stofan mín böðuð í vetrarsólinni, nýtt punt á bakkanum mínu og þrennan dásamlega.. kaffið, súkkulaðið og tímaritið.


“Everything has beauty, but not everyone sees it.” 
― Confucius

Stína Sæmá sætum sunnudegi.


Í dag ætlum við að njóta þess að skoða girnilegar myndir, sem gæla við fegurðarskynið og koma braglaukunum í gang, myndir sem veita notalega tilfinningu og eiga vel við á sunnudegi...
Sætum sunnudegi.

(linkarnir undir myndunum vísu í mörgum tilfellum á uppskriftir í máli og myndum sem vert er að kikja betur á)


bozner schnitten

Mexican Hot Chocolate Cookies

villtir sukkulaidraumar/Gestgjafinn

turkish yogurt cake with figs torta

Min lilla veranda

cinnamon sugar doughnuts


Eigið notalegann og góðann dag á þessum fallega sunnudegi

Stína Sæmkaffihúsakvöld á Mamie Gâteaux,

October 26, 2012
 Kíkjum á fallegt og ömmulegt kaffihús í parís.
Kaffihús sem heitir Æskuminningar og minnir á eldhúsið hjá ömmu,
 notalegt og heimilislegt í gamalli byggingu frá árinu 1789.

Þar sem vinkonur hittast yfir kaffibolla eftir verslunarferð,
 sitja í gömlum kirkjustólum og fá sér kökubita og latte,
hlæja saman og njóta þess að vinnuvikan er á enda og notaleg helgi frammundan.

Eruði með?

Photos and text Laetitia Philippe & Rissetto

“Youth is happy because it has the capacity to see beauty. Anyone who keeps the ability to see beauty never grows old.” 


Stína SæmAuto Post Signature

Auto Post  Signature