Top Social

á eldhúsviktinni

October 11, 2012
Ég datt niður á þessar perur um daginn, og skellti þeim á viktina sem ég nota oft til að geima ávexti á borðinu.
Mér fanst þær svo haustlegar og fallegar að ég stóðst það ekki að taka nokkrar svona "natural" eldhúsmyndir í viðbót við þær sem ég sýndi ykkur um daginn.
mmm mér finst perur alveg einstaklega góðar og er dugleg við að borða þær,
 en ég kvarta sko ekki þegar þær eru svona skemmtilega "fótógrafískar" í útliti líkaHafið það sem allra best í dag
 og verið nú dugleg að borða ávexti og grænmeti

Stína Sæm1 comment on "á eldhúsviktinni"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature