Top Social

Innlit í byrjun aðventu

November 30, 2015











ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Fallegt danskt heimili í jólabúning












ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Marengs með augum ljósmyndarans Lina Ostling á sætum sunnudegi

November 29, 2015
Marengs getur verið allskonar, 
hann vefst fyrir sumum en aðrir fara létt með hann,
í grunninn er marengs einfaldur en hægt er að flækja hann eins og svo margt annað í lífinu.
Hér koma nokkrar fallegar myndir af allskyns marengs lystisemdum
 eftir ljósmyndarann Linu Ostling.









.linaostling.se
 Vona að þið hafið það sem allra best á þessum fyrsta sunnudegi í aðventu,
með sunnudags-kveðju
Stína Sæm




ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Eftir eldhúsverkin

November 28, 2015

Það er tvennt sem mér finst algjör nauðsyn í eldhúsið,
svona til að slá lokahnikkinn í eldhúsverkin.....


og það er ilmandi handsápa...
Eins og þessi Olivu sápa frá Savon de marselle


og mjúkt og gott handklæði.
og hér er nýja Hamam handklæðið mitt.


Þannig að eldamenskan og þrifin endi með ilmandi og hreinar hendur,


Svo fer svona falleg handsápa svo vel við nýja vaskinn minn og kranann,
sem ég er svoo ánægð með.



Ein af uppliftingunum sem eldhúsið mitt fékk í breytingunum, var þessi slá sem blasir við þegar horft er inn í eldhúsið, fyrir viskastykki og handklæði svo það er eins gott að eiga bara falleg handklæði og viskastykki.


Handklæðið er hvítt og með grænum röndum í alveg sama græna litnum og innréttingin mín og sápan ilmar af dásamlegri olivulykt.
Hjá MixmixReykjavík er mikið úrval af þessum handklæðum og sápum og á óskalistanum hjá mér er að eiga líka grátt handklæði eða svart með hvítum röndum...
haldið ekki að það yrði fallegt í eldhúsinu og efni í nýjann bloggpóst?
hmm verið viðbúin því að ansi margt eigi eftir að rata í eldhúsbloggpósta í nýja eldhúsinu mínu.


þessi ilmandi sápa og mjúka þétta Hamam handklæðið fékk ég hjá Mixmix Reykjavik og þið hafið kost á að vinna ykkur eitt svona sett að eigin vali í gjafaleiknum okkar.



ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Gjafaleikur Svo Margt Fallegt og MixmixReykjavík

November 23, 2015

Í nóvember opnaði MixmixReykjavík nýtt studio á Langholtsvegi, 
 þar sem vel er tekið á móti okkur í undurfallegu umhverfi með hinum sanna Mixmix anda.
 Þar sem við getum skoðað fallegu vörurnar þeirra, sem hafa verið valdar af natni og umhyggju,
 sótt okkur innblástur og jafnvel fengið hressingu og góð ráð.
og nú hefur bæst við fallegt vöruúrvalið, gömul sérstök húsgögn.
sem jafnvel þurfa á smá umhyggju og alúð að halda.




Á sama tíma opnar Svo margt fallegt, vinnustofu og verlsun hér í Keflavík og Það er með ánægju og spenningi að ég byrja gott samstarf með MixmixReykjavík, þar sem við munum bjóða uppá notalegar og skemmtilegar uppákomur og áhugaverða samvinnu með svo margt fallegt í huga.
Enda auðvelt að mixa heimilisbloggi og fallegri heimilisvöru 
og gömul sérstök húsgögn og milk paint mixast alveg sérstaklega vel.
Svo að samstarf Svo margt fallegt og Mixmix Reykjavík getur ekki orðið annað en falleg og notaleg upplifum.


Til að fagna þessum tímamótum og gleðjast yfir fallegu upphafi, 
viljum við gefa einum heppnum lesanda bloggsins
fallega gjöf.

Hamam handklæðin:

Hamam handklæðin og borðdúkarnir frá Ottomania eru afurð heimilisiðnaðar. Þau koma af litlum
vefstofum í heimahúsum. Ottomania velur þræði í þeim litum sem fyrirtækið notar hverju sinni og
kemur til vefaranna. Mjög margir vefarar vilja mun frekar vinna heima, líkt og fyrirrennarar þeirra
gerðu, frekar en í verksmiðju. Í vefverksmiðjum er mikill hávaði og vinnan vill verða tilbreytingarlaus.
Við erum ánægð að geta stutt við heimilisiðnað með langa sögu og lagt okkar að mörkum við að viðhalda
hefðum og eftirsóknarverðum störfum oft í bæjum sem atvinnuframboð er takmarkað. Það er líka
augljóst þegar vörurnar eru skoðaðar að þær eru framleiddar af ánægðum fagmönnum.
Í Tyrklandi og öðrum löndum sem þekkt eru fyrir hamam hefðina eru þunn en efnisrík handofin
handklæði yfirleitt notuð í hamam baðhúsinu, en  Minnstu hamam
handklæðin eru síðan hentug til dæmis sem eldhúshandklæði eða hjá baðvaskinum.

Litlu Hamam handklæðin og savon de marseille sápurnar frá MixmixReykjavík eru smáatriðin sem fullkomna verkin í eldhúsinu, falleg, mjúk handklæðin og ilmandi sápurnar eru fullkomið  par í hvert eldhús......
 eða baðherbergi að sjálfsögðu.


Gjöfin okkar til þín:

Mix & match .....
eða blandið og parið ykkar eigin lit og lykt!
Hamam handklæði small + savon de marseille sápa,
gæti orðið þitt.


Það sem þið þurfið að gera er að:
Nr 1. Fara inn á Mixmix Reykjavík og velja lit af handklæði og hvernig ilm af savon de marseille sápu þið viljið,

Nr 2. Takið fram í skilaboðum hér við póstinn hvaða lit og ilm þið viljið.

Nr3. Skellið einu læki á Mixmix facebook hér ......ef þið hafið ekki gert það nú þegar.

Nr 4. Deilið þessum bloggpósti á facebook.



það er nú allt og sumt.
Munið bara að skrifa skilaboð hér við bloggpóstinn til að eiga kost á þessari fallegu gjöf.
og fylgist með viðburðum svo margt fallegt og MixmixReykjavík á næstunni.



Eigið góðar stundir,
með kveðju 
Stína Sæm 

Svo Margt Fallegt á


Glæsilegt og fallegt jólainnlit











Sætur sunnudagur með súkkulaði marengstertu

November 22, 2015

The Artful Desperado 
býður upp á girnilega súkkulaði marengstertu á þessum sæta sunnudegi,
(linkur á grein og uppskrift neðst í pósti)






chocolate-meringue-cake-with-fresh-berries

Vonan að þið eigið sætann og góðann sunnudag
með súkkulaði kveðju,
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Auto Post Signature

Auto Post  Signature