Top Social

Smáatriði úr nýju og bjartara eldhúsi

November 11, 2015


Ég sagði ykkur um daginn að ég væri að breyta aðeins til í eldhúsiu,
og deildi mér ykkur smá eldhús "moodboardi" til að gefa mynd af því hver hugmyndin væri.

Nú er eldhúsið næstum klárt 
og við njótum þess að stússast í bjartara og fallegra umhverfi


gardíur og dúlleri er komið upp aftur....


 og nú á nýmálaða hvíta veggi

 og elsku mamma setur sinn svip á nýja eldhúsið,
en bakkaböndin hennar hanga við hliðina á gluggaum, með gardínum sem hún heklaði fyrir sinn fyrsta eldhúsglugga.

 Í skúrnum vinn ég svo í því að mála eldhússtólana og borðið svo hægt verði að sýna ykkur eldhúsið í heild sinni sem fyrst.

Þar til næst...
Hafið það sem allra best,
kær kveðja 
Stína Sæm
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature