Top Social

Einstaklega flott lítil íbúð í Svíþjóð

March 31, 2014

Innlit á fallegt og sykursæt heimili

Í dag kíkjum við á fallegt heimili í hvítum skandinavískum stíl, þar sem sykursætum og fallegum pastellitum er skemmtilega blandað saman við annars hvítt heimilið.
og útkoman er sumarleg, björt og heimilisleg.



Nyja leikfangið mitt og gersemi // my new toy and precious. Silver Cross Berkley

March 28, 2014
símamynd.
Systir mín fann þennann brúna 70´s Silver cross Berkley  í Góða hirðinum í gær,
við byrjuðum að sjálfsögðu á því að myndann  í stofunni um leið og hann kom í hús.



Í dagsbyrtunni var svo ástandið kannað nánar,
en vagninn er algjörlega orginal.



og auðvitað var hann myndaður frá öllum sjónarhornum.


 Hann er alveg heill að innan, með einlita kremaða líningu sem sér ekki á en svuntan er mikið rifin og er nú  komin til skóarans í bænum

í 
Pífan framan á skerminum er frekar slitin en það má laga.
 Með viðgerða svuntu og smá þrif má alveg fá sér göngutúr. 
En hann þarf ný gúmmí og viðgerð á lakki, yfirhalningu á svuntu og skermi, til að tlejast uppgerður en ég tel hann góðann miðað við aldur.

og hlakka til að fá mér göngutúr með litlu ömmustelpuna mína í þessum eðalvagni.

Svo þarf amman bara að hekla fallegt teppi í stíl við vagninn,
ætli það verði ekki næsta handavinnuverkefni, í öllum mögulegum fallegum jarðlitum, svona ekta 70´s  í brúnu og appelsínugulu ásamt mörgum öðrum fallegum tónum.

Hvernig líst ykkur á?
Hallærislegur í gær en algjört trent í dag er það ekki?

Kær kveðja 
Stína Sæm
follow us on facebook


Linking @

kaffi og te með ljósmyndaranum Aysah Yusaf // coffe & te with Aysah Yusaf photography

Má bjóða ykkur einn kaffibolla eða tvo?

















Eigið góðann föstudag
kveðja Stína Sæm


79 Ideas E-Magazine

March 27, 2014

Veftimarit eru sekmmtileg nyjung þar sem þú getur einfaldlega flett í gegnum heilt tímaritið og dáðst að dásemdunum  í tölvunni þinni. Hvar sem er og hvenær sem er.
Mig langar til að deila með ykkur fallegu vef timariti, frá ljósmyndaranum og stílistanum Radostinu sem er með bloggið 79 Ideas. en hér hefur hún sett saman fallegt tímarit um ferð sína um bandaríkin síðasta sumar.  
issuu


Vorið í eldhúsinu


Ég var búin að nefna það hér áður hvað mér finst notalegt að eiga morgnana heima og njóta þess að byrja daginn með eldhúsið baðað í morgunsólinn.

A stairway to.......

March 26, 2014
Stigar af öllum stærðum og gerðum eru oft hin mesta listasmíð,
úr tré, steini, eða stáli, einfaldir, útskornir, litlir eða stórir, nýjir og glæsilegr, gamlir eða  sjúskaðir,
hvort sem er í höll eða hreisi þá eru þeir heillandi listaverk.


















Fleiri stigar og linkar á uppruna á pinterest.

Liggur leiðin ekki örugglega uppávið?
kveðja Stína Sæm



Morgunstund

March 25, 2014
Mér finst alveg yndislegt að eiga notalega morgunstund heima,

Ég sit ein á þriðjudagsmorgni með tölvuna, morgunkaffið og skoða svo margt fallegt á pinterest,
Núna er ég að skoða pinboard með  blómum og rétt áðan falleg  orð og setningar.
Einfalt og fallegt!


Enjoy 
The 
Small 
Things

Hafið það sem allra best í dag,
kær kveðja
Stína Sæm





Falleg piparsveinsíbúð í gráum tónum // beautiful bachelor apartment in all shades of gray

March 24, 2014


íbúð í London














Eigið góðann dag
kær kveðja
Stína Sæm


Auto Post Signature

Auto Post  Signature