Top Social

Fallegar vetrarmyndir frá ljósmyndaranum Ania // Beautiful winter photos from Ania photographer

March 19, 2014

Með bjartari dögum er ég  farin að bíða eftir vorinu og jafnvel  laukarnir eru byrjaðir að stinga sér upp úr moldini í garðninum hjá mér, en svo fór að snjóa hér hjá okkur í gær og langþráð,  falleg hvít breiðan, liggur yfir bænum mínum og gerir allt svo mikið fallegra ... hefði mátt vera í janúar eða febrúar,
 en ég nýt þess engu að síður og finst eiga vel við að deila með ykkur nokkrum fallegum vetrarmyndum frá ljósmyndaranum Aniu. 

 Á flicker síðu Aniu er mikið af einstaklega fallegum myndum sem er vel þess virði að renna í gegnum og  njóta.Kær kveðja 
Stína Sæm
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature