Top Social

Vorið í eldhúsinu

March 27, 2014

Ég var búin að nefna það hér áður hvað mér finst notalegt að eiga morgnana heima og njóta þess að byrja daginn með eldhúsið baðað í morgunsólinn.

 Svo þegar við bætum smá sumarlegum litum við með túlipönum og sitrus ávöxtum er bara ekki hægt annað en deila smá af eldhúsinu með ykkur (jafnvel þó að eldhúsborðið sé enn óuppgert.)
Eigið notalegar stundir í dag,
Kær kveðja 
Stína Sæm


10 comments on "Vorið í eldhúsinu"
 1. Vá hvað þetta er sætt hjá þér, skil vel að þú villt vera heima:)
  knús Sif

  ReplyDelete
  Replies
  1. Já takk fyrir það Sif, mér líður voða vel heima.... sem betur fer ;)
   Takk fyrir að líta við og vera svona dugleg að kvitta. Alltaf svo ómetanlegt að fá svona falleg komment

   kveðja og knús
   Stína

   Delete
 2. Visiting from Thoughts from Alice. Your home is so pretty!

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you Jennifer and welcome to my blog.
   I like your, Charming Home Series, so exiting:)
   Stína

   Delete
 3. Replies
  1. Thank you Christine.
   And thank you for dropping in to my little blog, so nice to see you.

   Delete
 4. Love it...so bright and cheerful...the kind of rooms I like to be in. :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you Olivia.
   Welcome to my blog, and so nice to see you here.
   Stína

   Delete
 5. I would like to feature you this week at Sundays at Home! Please include a link back to my blog in this post so that I can include you! Thanks!

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thank you Alice, I just fixed it and put the link in the post.
   Just love your blog

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature