Top Social

Frábær föstudagur

March 21, 2014
Fölnandi hvítar rósir í sætri póstulinskönnu á borðstofuborðinu buðu mér góðann daginn í morgun,
finst einhver fallegur shabby sjarmur yfir þeim svona,
og með gleði í hjarta fór ég af stað  þennann föstudag.

Eigið gleðilegann föstudag,
og megið þið klára vikuna með bros á vör.
Kær kveðja 
Stina Sæm
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature