Top Social

Hótel Skuggi

January 29, 2016
Rosalega finst mér þetta flott hótel,
 Myndirnar eru listrænar og flottar og mín tilfinning er að þarna væri ég til í að eyða helginni í góðu yfirlæti.

Komið með í skoðunarferð um Hótel skugga:

Fallegur vetrardagur

January 26, 2016

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Máudagsinnlit í Svíþjóð

January 25, 2016
 Til sölu í Stokkholmi er þessi flotta íbúð í húsi byggðu árið 1905.


 Dökkir veggir, pottaplöntur útí glugga, flottar handofnar mottur á gólfum og virkilega töff innbú gefa þessari fallegu íbúð leyndardómsfullt og elegant yfirbragð.

Íbúðin er til sölu á nýrri fasteignasölu með flottum stílistum á sínum snærum og miðað við hvernig myndirnar líta út þá verður spennandi að sjá væntanlegar fasteignir frá þeim.


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Bústaður í noregi

Einstaklega hlílegur og notalegur bústaður í Noregi er eitt af innlitum dagsin,
Þarna gæti ég hugsað mér að hreiðra um mig á köldum vetrar dögum við snarkandi arineld og drekka heitt kakó.

vakrehjem.com/


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Sætur sunnudagru með súkkulaði ostaköku frá Evu Brink

January 24, 2016

Þessi girnilega súkkulaðiostakaka er frá Evu Brink sem er með flott matarblogg sem er stútfullt af girnilegum kökum og mat.


þessi ostakaka er súkkulaði himnaríki og toppurinn er svo litrík og sæt berjablandan.


ummm þessa þarf nú að prufa

Uppskriftin af þessri girnilegu köku: evabrink.com ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Gamall stóll fær nýtt útlit, með litnum Dried lavender og white wax frá Miss mustard seed´s milk paint

January 20, 2016
Mig langar að sýna ykkur stólin sem Lovísa tengdadóttir mín málaði fyrir jólin,
hún kom með gamla stólin frá ömmu sinni og afa í skúrinn til mín og málaði hann meðan ég vann að öðru verkefni.
Við gleymdum því miður að taka mynd af stólnum fyrir, en hann var dökk brúnn og svo rétt náði ég að smella af honum, í upplýstum skúrnum að kvöldi til, áður en hún fór með hann heim, svo þessi póstur státar ekki af stórri fjölbreytri myndasyrpu.

Morgun stund

January 19, 2016
Ég sit við elhúsborðið, með kaffibollann minn og kertaljós,...
því það er sko kertatími í janúar!

og blaða í gegnum bestu uppskriftir gestgjafans 2015... 
allt í einu blaði sem er snilldar eintak, 
þykkt og flott á borði, með fallega bókarkápu,


 fullt fullt af fallum matarmyndum,
 en mér finst voða gaman að skoða flottar mynartökur af mat.... 
eða sko af kökum öllu heldur.

Í eldhúsinu er notaleg stemning svona með kertljósinu,
ég keypti þennann kertastjaka um aginn á nytjamarkaði og nota hann til að brenna niður leifar af kertum. 

Talani um leifar....
í glugganum hanga enn leifar af jólunum, en svörtu stjörnurnar hanga hér enn,
þó að allt annað jóla sé farið úr eldhúsglugganum.

En svona var hann um jólin hjá mér:

Hér eru stjörnurar í smá samhengi við jólin en þær hengu þarna með íslensku jólasveinunum,
Ég var eiginlega svo ánægð með þær svona að ég ákvað að láta þær vera áfram,.. í bili amk,
en kalla greyin eru löngu farnir að sjálfsögðu.Hafið það sem allra best í dag,
kær kveðja
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Vetrarbústaður í Noregi

January 18, 2016

töff rustic stíll í innliti dagsins


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.

Auto Post Signature

Auto Post  Signature