Top Social

Logi hittir Krumma

April 18, 2024
Ég rakst á þenan blogpóst í drafts af elsku Loga mínum á ferðalagi með okkur árið 2018 og bara varð að byrta hann:


Við stoppuðum aðeins á Skeiðarársandi á leiðinni að Jökulsárlóni eina helgina til að njóta aðeins og leifa Loga litla að hreifa sig aðeins. 


Mér finst þetta dáldið rosalega töff! Hérna fylgdist vígalegur hrafn vel með honum af borðinu án þess að litli loðboltinn minn tæki neitt eftir því..

held að krummi sé svolítið hissa á þessu háttalagi 


ha hvaða Hrafn?
Krummi tekur til...
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature