Top Social

sumarlegt póstulín og fleyra blómlegt

June 29, 2011




All about you


myndir 1,3,4 sussiebell.com

Í sunnudagsheimsókninni................. í pínulítlu sumarhúsi

June 26, 2011
 Ég rambað einu sinni á þetta einstaka sumarhús (held amk að þetta sé sumarhús) og bara varð að deila því með ykkur
 sjáiði hvað þetta er lítið og kósy....
 hér er hægt að setjast undir tré eða bara liggja í hengirúmi og njóta blíðunnar

 í garðinum er ægilega fínt gróðurhús, álíka stórt og húsið sjálft, og þar er þessi fína aðstæða til að dunda sér við að sá og umpotta.

 Hér sjáum við mynd af innganginum sem er tekin úr kojunni innst í húsinu...
jebb ekki er það stórt!!
 Krúttlegasta eldhús ever...
svo retro og flott.
svo er rómó stemning í hinum endanum með kertum...
 á fallegu, gömlu hvitmáluðu borði, og sætur ruggustóll
 já hér er sko alt til alls
 rautt og hvítt  er alveg málið hér....
 ketillinn og pannann er meira að segja í rétta doppótta lúkkinu...
og svörtu og hvítu flísarnar fullkomna myndina alveg.
bleikt og hvitt í þessum enda... og það er alveg að ganga upp með rauða litnum finst mér.
 svo er öll snyrti aðstaða úti....
 tannburstinn, þvottabalinn og þvottabrettið ..... 
ómæ hvað mér finst þetta flott!!
 Útikamar og þessi einstaklega flotta snyrtiaðstaða upp við vegginn...
gæti það verið meira sveitó!
 hér er svo baðaðstaðan..
með bleikum bala að sjálfsögðu.
og auðvitað er vaskað upp úti!
 já hér höfum við allt sem þarf,
og smekkvísi og fegurðarskyn hefur hefur ráðið ferðinni í allri hönnun á þessum litla búskap.

ljósmyndari er Eva Kylland hjá Living inside 
en ég veit ekki hvar þetta er eða hver á það.


Takk fyrir innlitið og hafið það sem allra best í dag,

......úti á palli á góðum föstudegi

June 24, 2011
 á svona fallegum föstudegi er ósköp gott að eiga fallegt afdrep til að  setjast út og njóta dagsins, hvort sem það  er stór og vel búinn pallur, verönd, litlar svalir eða bara að geta sest út á tröppur.

Marie friis
 hér eru nokkur svona afdrep sem eru af ymsum gerðum og stærðum en eiga það öll sameiginlegt að vera falleg og notaleg...... og ég væri til í að eiga heima hjá mér.

Romantisk retro

Anette Willemine

Fjeldborg

Fru Emma og Co

Hasigamas Univers

Mias Interior

Mine blom

Jeanetter´s hus

Martes atelie

dill og dall og sant

Ralfe farfars paradis

sukkertoy for oyet
 hér heima hjá mér er; stór pallur.. sem verið er að bera á, garður sem er í órægt, og tröppur sem eru í skugga..
Svenn gaarden
svo ég ætla að drífa mig í vinnu, þar sem er stór pallur með útsýni útá höfnina ognota svo helgina í að koma útisvæðinu mínu í fallegt og notalegt ástand.

Hafið það sem allra best um helgina !
Briggs lekehus




Linen & lavender

June 23, 2011
Ég rakst á dásamlega síðu sem heitir Linen and lavender og þar er ótrúlegt safn fallegra ljósmynda, og umfjallanir og viðtöl sem gaman er að glugga í.  
En hér eru myndir sem flestar eru frá umfjöllun um netverslun með gamalt og fallegt linen, væri ekki dásamlegt að eiga heilu bunkana af svona dásemd og geta saumað allt mögulegt úr því, nú eða bara haft það upp á punt... amk myndast rúllur af gömlu líni voða vel.














er hægt að versla svona gamalt og dásamlegt lin .

Auto Post Signature

Auto Post  Signature