Top Social

kaffi hjá Fairytale cupcakes

February 10, 2012
Ef ég ætti kaffihús væri ég til í að innrétta það einhvernveginn svona....
Mikið væri ég til í að setjast þarna inn á föstudegi eftir bæjarrölt og fá mér góðann kaffibolla og möffins.
Eruði með?


Stína Sæm4 comments on "kaffi hjá Fairytale cupcakes"
 1. Ég væri sko til í möffins með þér;)

  Kv.Hjördís

  ReplyDelete
 2. Ó já ég er með, dásamlegt er þetta allt saman! Held við ættum annars bara að hittast í sumar, norðankonur og sunnankonur, öðru hvoru megin á landinu... það yrði nú aldeilis innblásturinn og hugmyndirnar úr þeim hittingi:)

  ReplyDelete
 3. Ó já ég væri svo sannarlega til í að hitta ykkur á svona fallegu kaffihúsi eða bara hitta ykkur yfir höfðu en þarna ríkir fegurðin maður minn. Spurning hvort þar er ekki einhver sem treystir sér í svona fallegann rekstur norðan eða sunnan heiða?
  Kveðja Adda

  ReplyDelete
 4. Þið eruð alveg með þetta stelpur, það væri frábært að hittast í sumar. Ég er alveg pottþétt á að það er kaffihús við okkar hæfi einhverstaðar ;)
  og Hjördís er ekki kominn tími á að þið kíkið í kaffi?

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature