Top Social

á heimili í suður afríku

February 27, 2012
Innlitið þennann mánudaginn er á fallegt heimili í Suður afríku, sem er einfalt og látlaust en svo hlýlegt og kósý finst mér.

 Þarna er ekkert of mikið af dóti en vel valinn hlutur á hverjum staðÓtrúlega töff og flottt eldhús... nenni ekki einu sinni að spá í hvernig er að þrífa það, finst það bara flott.Takið eftir að baðkarið er í svefnherberginu.
er það ekki bara algjör draumur? amk dreymir mig um svona gamaldags baðkar í svefnherbergiðÞetta fallega heimili fann ég á nicety.livejournal.com en upprunalega eru þær frá houseandleisure.
Stína Sæm1 comment on "á heimili í suður afríku"
  1. dásamlegar myndir og roccohúsgögnin eru bara æðisleg
    kveðja Adda

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature