Top Social

að degi sem nóttu

February 7, 2012
Daginn er farið að lengja, og orðið bjart hjá okkur næstum allann daginn...


 Það er voðalega notalegt að sjá birtuna læðast inn um gluggana og lýsa upp allt heimilið á daginn...
amk eftir að ég pússaði allt gler í skápum og hurðum, sem reyndist skuggalega nauðsynlegt, í næstum láréttri vetrarsólinni....
á meðan sitja luktir og kerti  á skápum og borðum um allt hús og bíða eftir kvöldrökkrinu svo  þau geti sinnt sínu hlutverki  eða amk þar til sólin leysir þau alveg af og þau komast í sumarfrí.


Stína Sæm2 comments on "að degi sem nóttu"
  1. Hæ hæ mikð eru þetta flottar myndirhjá og skemmtilegt blog:-).
    Kveðja Stína (MaS)

    ReplyDelete
  2. Sætar klemmurnar á luktunum! Og já, sólin skín og skín... og rykið og kámið sést og sést hjá manni þessa dagana :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature