Kevin Singer og François Richard, hafa á síðustu 16 árum gert upp þetta 250 ára gamla hús í Frakklandi. Húsið hafði staðið autt í 50 ár þegar þeir keyptu það og því var það eins og auður strigi.... með fikjutrjám, þegar þeir hófust handa.
Nú er þetta orðið að glæsivillu þar sem þeir njóta tímans með 2ja ára syni sínum meðan þeir reyna að klára verkið.
En látum myndirnar segja sína sögu.