Top Social

Dýrlegt kemur sumar

June 19, 2016
Dýrlegt kemur sumar með sól og blóm,
senn fer allt að vakna með lofsöngsróm,
vængjaþytur heyrist í himingeim,
hýrnar yfir landi' af þeim fuglasveim.
Friðrik Friðriksson 


Dásamlegir sumardagar í júni hafa gefið mörg tækifæri til að njóta þessa að vera úti, huga að garðinum og blómunum og bara sitja úti og hafa það notalegt.

Sólarkveðja
Stína Sæm

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature