Top Social

Glæsilegt Hús í Frakklandi

June 27, 2016
Kevin Singer og  François Richard, hafa á síðustu 16 árum gert upp þetta 250 ára gamla hús í Frakklandi. Húsið hafði staðið autt í 50 ár þegar þeir keyptu það og því var það eins og auður strigi....  með fikjutrjám, þegar þeir hófust handa.
Nú er þetta orðið að glæsivillu þar sem þeir njóta tímans með 2ja ára syni sínum meðan þeir reyna að klára verkið.
En látum myndirnar segja sína sögu.


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
1 comment on "Glæsilegt Hús í Frakklandi"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature