Top Social

útí glugga

February 16, 2012
Það er orðið pínu vorlegt í gluggunum hjá mér, en þar sem það dimmir enn dáldið snemma á kvöldin fá ljósaseríurnar að vera.
í stofunni stendur þessi elska í blóma, var gjöf til bóndans á bóndadaginn.... hann segir nefnilega að engin blóm lifi hjá mér, svo þessi er á hans ábyrgð, ég fæ bara að njóta hennar ;)

Í eldhúsglugganum.
 Grænt er klárlega vorboði er það ekki?  og fer líka svo vel með hvítu.

Stína Sæm
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature