Top Social

Leifar af sætum sunnudegi

January 3, 2016
Við fengum góða gesti í dag svo ég skellti í eplacrumble og súkkulaði köku,
taldi gestunum trú um að þetta væri bara alltaf svona hjá mér á sunnudögum....
held þau hafi alveg trúað því ;)

Epla crumblið gerði ég í nýju pottjárnspönnuni sem við fengum í jólgjöf og það þarf að sjálfsögðu að borða það meðan það er heitt svo við myndum bara leifarnar í þetta sinn

Þetta kalla ég að rédda sér fyrir horn á sætum sunnudegi ogrétt ná í bloggpóst áður en dagurinn er á enda.
Vonandi áttuð þið góðann dag á þessum sæta sunnudegi,
með kærri kveðju 
Stína Sæm


ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature