Top Social

nýr og fallegur dagur

March 18, 2014
Eins og ég sagði ykkur um daginn þá er ég komin í nýja vinnu
sem þýðir nýr vinnutími, en ég   byrja að vinna ýmist kl 10 eða eftir hádegi.
 er sem sé heima hálfu eða heilu morgnana.
Dásamlegt að vakna og koma niður í eldhúdið baðað í dagsbyrtu

Svo ég sit ein í rólegheitum með kaffibollann og skelli inn einum hversdagspósti, 
og þarf ekki að taka myndir eftir vinnu deginum áður. 


En nú er kominn tími til að gera mig klára í vinnu,
 á stefnubót við öll fallegu blómin.


Eigið góðann dag í dag
kær kveðja 
Stina Sæm


4 comments on "nýr og fallegur dagur"
 1. Til hamingju med nyju vinnuna. Elska ad sja myndir heiman fra ther.
  Kv. Brynja

  ReplyDelete
  Replies
  1. takk fyrir það Brynja. Ég þarf nú að vera duglegri að byrta myndir hér að heiman og það kemur vonandi með hækkandi sól :)

   kveðja Stína

   Delete
 2. Til lukku með nýju vinnuna :)

  ReplyDelete
 3. HI,
  I am a first time visitor and I love your style.

  Hope to see you more.

  Happy Monday.

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature