Top Social

Marengs með augum ljósmyndarans Lina Ostling á sætum sunnudegi

November 29, 2015
Marengs getur verið allskonar, 
hann vefst fyrir sumum en aðrir fara létt með hann,
í grunninn er marengs einfaldur en hægt er að flækja hann eins og svo margt annað í lífinu.
Hér koma nokkrar fallegar myndir af allskyns marengs lystisemdum
 eftir ljósmyndarann Linu Ostling.

.linaostling.se
 Vona að þið hafið það sem allra best á þessum fyrsta sunnudegi í aðventu,
með sunnudags-kveðju
Stína Sæm
ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature