Top Social

kaffihúsakvöld á Mamie Gâteaux,

October 26, 2012
 Kíkjum á fallegt og ömmulegt kaffihús í parís.
Kaffihús sem heitir Æskuminningar og minnir á eldhúsið hjá ömmu,
 notalegt og heimilislegt í gamalli byggingu frá árinu 1789.

Þar sem vinkonur hittast yfir kaffibolla eftir verslunarferð,
 sitja í gömlum kirkjustólum og fá sér kökubita og latte,
hlæja saman og njóta þess að vinnuvikan er á enda og notaleg helgi frammundan.

Eruði með?

Photos and text Laetitia Philippe & Rissetto

“Youth is happy because it has the capacity to see beauty. Anyone who keeps the ability to see beauty never grows old.” 


Stína SæmPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature