Top Social

á eldhúsbekknum

October 2, 2012
Ég hef ekkert mikið verið að flagga eldhúsinu mínu, enda hef ég ekkert gert fyrir það og það hefur ekki alveg verið að fitta inní hvíta sveita stílinn, amk er eikin ekki alveg verið í náðinni lengur hjá húsfrúnni  (var þó alltaf í uppáhaldi hér áður)

En með því að skella upp trébretti og gömlum tré bakka urðu áherslurnar aðeins aðrar og svei mér þá að ég er ekki bara nokkuð sátt.


KitchenAid velinn og blandarinn keppa um athyglina og þar sem heilsuátak er á heimilinu þá held ég að  blandarinn hafi vinninginn.

 Bökunaráhöldin og heimalagað vanniluextract er til taks fyrir baksturinn og fræin eru þarna í krukkum til að minna á sig í boostið... 
alveg obboslega hollt og gott en auðvelt að gleima!

 og ég verð að segja að mér líkar bara vel að bæta viðnum svona inní, kemur með nyjar áherslur og smá haustlegra lúkk...


Þakka ykkur öllum fyrir að kikja hér inn,
það er svo æðislegt að sjá hve margir hafa bæst við gestahópinn hér inni..
og þakka ykkur sérstaklega sem gefið ykkur tíma til að commenta.
Hafið það sem allra best í dag
Stína Sæm6 comments on "á eldhúsbekknum"
 1. Ljómandi fínt!
  Kristín Sig

  ReplyDelete
 2. Gordjössss darling, bara gordjöss :)

  Kósý og ljúft!

  ReplyDelete
 3. Kíki alltaf hérna inn þó að ég sé ekkidugleg að skilja eftir "komment" - þetta er bara alltaf svo fínt og flott hjá þér :-)

  ReplyDelete
 4. Svo flott elsku Stina og flott ad sitja brettin tarna til ad fa sma brunt og Stinulegt a bekkinn.

  Kv.hjordis

  ReplyDelete
 5. hvernig geriru heimalagað vanilluextract? :) og takk fyrir fallegt blogg

  ReplyDelete
  Replies
  1. sæl, þú setur nú einfaldlega vanillustangir og vodka í sótthreinsaða flösku og lætur bíða í 8 vikur. Einalt og alveg tilvalið með fleyru í jólagjafir

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature