Top Social

hjá Auskula

October 8, 2012


Fyrsti bloggpósturinn minn í febrúar 2011var um heimili Auðar Skúla og Hjartar á Akureyri,
sem reka saman fyrirtækið kalklitir, en Auður er menntuð í skreytislist og gamalli málningartækni og mikill fagurkeri. Hún er líka með bloggsíðuna  whendecorating.blogspot.com og þar varð eiginlega kveikjan að þessu bloggi mínu og mín fyrsta uppspretta að interior bloggsíðum.
Þegar ég svo gerði fyrsta bloggpóstinn var ekki svo auðvelt að finna góðar myndir af heimilinu á netinu, en ég átti innlit á heimili þeirra hjóna í Hús og híbýli og ég fann aðeins nokkrar myndir á bloggsíðunnu hennar til að nota í þennann fyrsta bloggpóst minn.
Nú fyrir stuttu síðan byrtist svo innlit á heimilið á síðunni Home and delicious og á stuttum tima hefur  verið gaman að rekast á þetta undurfallega heimili á nokkrum stórum síðum og sjá frábæra dóma um svona fallegt Íslenskt heimili.
Svo nú fanst mér  tilvalið að deila með ykkur öðru innliti á heimili þeirra hjóna, þar sem handverk Auðar nýtur sín vel í hverju rými.


myndirnar koma frá homeanddelicious.com/
málningin fæst í Litalandi
síður Auðar Skúla:
kalklitir.com 
whendecorating.blogspot.com  
facebook./auskula
Stína Sæm
2 comments on "hjá Auskula"
 1. She really has my all time favourite Home,and She can transform anything into beautiful.Beautiful pictures....can't stop Looking at Them!!!
  Tovehugs:)

  ReplyDelete
 2. Get ekki neitað að textinn með þessum pósti gleður mig :)
  takk fyrir að birta þetta og koma á framfæri mínum síðum.
  Kíki reglulega á fallega bloggið þitt (en er þó frekar löt í að kommenta, svona alment )
  kær kveðja til þín kæra bloggvinkona,
  auður

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature