Top Social

Vinsælast á instagram í júlí

August 3, 2016
Það hefur verið rólegt á blogginu í sumar. ... eins og vill verða hér á sumrin. 
En ég hætti ekkert sjá það sem er fallegt þó það sé bongóblíða úti ... ónei síður en svo. 
Og þar sem tölvan fær enga athygli hjá mér þá er það instagram sem dafnar sem aldrei fyrr.
Og hér koma vinsælustu myndirnar á Instagram í júlí.

Þið getið nú hoppað yfir á Instagram og "followað" 
og fylgst með þar þó bloggið sé í smá sumarrólegheitum.

En hafið það sem allra best og takk fyrir innlitið.
Með sumarkveðju
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature