Top Social

Mánudagsinnlit: Industrial still í gamalli verksmiðju í Finnlandi

June 2, 2014
 Netta og Jaakko  búa í gamalli blúndu-verksmiðju , sem hefur verið breitt í íbúðarhúsnæði i bænum Vasa í Finnlandi. 
Þau innréttuðu heimili sitt í industríal stíl, þar sem hvítt og svart er allsráðandi og margir gamlir munir príða heimilið eins og gömul verksmiðjuljós, koffort og margar aðrar gersemar af flóamörkuðum og ýmislegt hafa þau svo verslað í byggingarvöruverslunum fyrir heimilið.
En útkoman er stílhrein, smekkleg og skemmtileg.


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature