Top Social

Sætur sunnudagur með Call me cupcake // Sweet sunday with call me cupcake

June 22, 2014

Call me cupcake er algjört augnkonfekt fyrir alla sælkera og áhugafólk um matarstíl, blóm og fegurð.
Í hverjum uppskriftapósti er dásamlega girnileg myndasyrpa, þar sem blóm og jurtir eiga sinn sess, ásamt aðalhráefninu og ekkert vantar upp á stíliseringuna á öllu saman.
Svo er líka fjallað um myndatökur og stíl á áhugaverðan og fallegann máta.
Í dag deili ég með ykkur "nokkrum" nýlegum og vel völdum myndum af blogginu, en hver uppskrift hefði verið efni í heilann póst, svo það var vandi að velja úr.


Ég mæli með að þið kíkið á Call me cupcake,
 fylgist með blogginu og njótið.

Vonandi eigið þið sætann og góðann sunnudag.
kær kveðja 
Stína Sæm

2 comments on "Sætur sunnudagur með Call me cupcake // Sweet sunday with call me cupcake"
 1. So unbelievably beautiful pics!
  Thanks for sharing :)
  Have a nice evening!

  ReplyDelete
  Replies
  1. yes they are beautiful and I´m happy to share such a beauty with you.

   Delete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature