Top Social

Sætur sunnudagur með Miss Klein og mojito ís uppskriftir --- sweet sunday with miss Klein and mojito ice cream recipes

June 29, 2014
Miss Klein setti saman 4 uppskriftir sem allar innihalda vissa tegund af mojito ís, að einhverju leiti.
Hún setti saman Ístertu með berjum, ískaldar muffins, frískandi drykk og girnilegt ananas panna cotta,
einstaklega girnilegar  uppskriftir
 og ekki er verra hvað myndirnar eru ótrúlega girnilegar og fallegar.


Miss Klein put together a few recipes for Lagnese come to be.
And for the brand new ice cream flavor Solero Mojito .
The recipes should not be designed around the ice all around,
but the ice should be an ingredient of each recipe.
She made a  ice cream cake with berries, icecold cupcakes, refressing drink and a delicious pineapple panna cotta.
very delicious recipes 
and it dos´nt  hurt that the photos are unbelievable beautiful .


Ég býð ykkur velkomin í garðveislu í vilta draumóra-garðinn minn,
á heitum sólríkum degi... eins og við stefnum á að hafa restina af sumrinu ekki satt?
og ég býð uppá alla mijito is réttina fjóra.

---
I  invite you to a gerden party in my wild dream garden,
on a hot sunny day ... as we plan to have the rest of the summer right? 

Við byrjum á því að fá okkur svalandi jarðaberja og lime drykk með mojito ís.

---
we start with a refreshing Strawberry and citrus punch with mojito ice

Svo fáum við okkur girnilega Mojito jógúrt ísköka með villtumberjum
----

Then we vill have a Mojito yogurt ice cream cake with berries

og Iskaldar mojito muffins með marens 
---
 and a ice cold Mojito cupcakesSvo í lokin Kókos mojito- panna cotta með marineruðum ananas,
mmmm girnilegt!
----
And finally some coconut Mojito - panna cotta with marinated pineapple,
mmm delicious!
Allar myndirnar koma frá fraeulein-klein.blogspot.com en síðan er stútfull af undurfallegum myndum og uppskriftum.

Kær kveðja á þessum sæta sunnudegi
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature