Top Social

Fyrirsæturnar mína í vinnuni, fallegu bóndarósirnar // My models @work, charming Peonies

June 5, 2014

Hversdagslífið hjá mér,
er dásemdar heimur blómana,


 hver einasti vinnudagur er fullur af blómstrandi fegurð.

og núna er ég alveg yfir mig heilluð af Bóndarósunum,

En núna er þeirra tími,

Þær eru dásemlegar í allri sinni dýrð,
lokaður kúlulaga blómhnappurinn er fallegur og lofar öllu fögru,
en þegar þær opna sig er blómið heillandi meistarverk,
sem unun er að hafa nærri sér og dáðst að.

Já ég get ekki sagt annað en að ég er heppin 
og ánægð með fallegu fyrirsæturnar mínar.


Eigið góðann dag.
kveðja;
Stína Sæm og Bóndarósirnar
Blómabúðin Cabo á fbPost Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature