Top Social

mánudags heimsókn til Mariönnu

June 23, 2014
Marianne byður okkur í heimsókn á sitt draumaheimilið , sem hún hefur skreytt með púðum og fallegum hlutumm, munstrum og útskurði. 
Þar sem hvítt, svart og gyllt og brúnt gefur tóninn á draumkenndan hátt.
Svo úr verður nokkurskonar bohemiskur glamur stíll.

Sjarmerandi ekki satt?


Kær kveðja
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature