Top Social

Góðann daginn

June 5, 2014

Ég ákvða að setja inn einn ofur stuttann bloggpóst bara til að láta vita af mér. 
Ég er voða upptekin við að hekla þessa dagana, er að gera vagnteppi sem er alveg að verða klárt, 
en svo  eru bloggpóstar í vinnslu; blómapóstur með fallegri myndasyrpu er alveg að detta inn, einn heklpóstur kemur fljótlega og svo eru það úti póstarnir og sumar inspiration....
Er ekki kominn tími á smásumarblogg? 


kær kveðja
Stína Sæm

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature