Top Social

Svo margt fallegt á góðum degi // so much beauty on a good day.... a tea party for two

June 24, 2014
Má bjóða þér kaffi eða te?
og smá bjútí með?

Bjartur dagur  ja  amk nóg dagsbyrta , blóm á borðum, fallegir bollar,
gott spjall og dagurinn er fullkominn.

Það er svo dásamlegt að hafa fallega hluti til að dáðst að og njóta,
eins og eitt lítið bleikt blóm,
og bara ekki hægt annað en að leifa ykkur að njóta þess með mér.
Fallega greengate skálin mín og dúkurinn sem ég fæ bara ekki leið á,
Svo margt fallegt sem hægt er að njóta á venjulegum sumardegi,
bara svona hversdags á þriðjudegi.
Munið að njóta dagsins.

Eigið góðann dag,
kær kveðja
Stína Sæm

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature