Top Social

Rölt um og kíkt á kaffihús í Reykjavík // City tour and coffe shop in Reykjavík

July 1, 2014
Um síðustu helgi rölti ég um miðbæ Reykjavíkur með eiginmanninum og 18 ára afriti af honum
Veðirð var yndislegt, engin sól en hlítt og milt veðurog þar sem ég er nýkomin með svona almennilega græu, voru flest götuhorn mynduð frá öllum áttum,
og oftast voru feðgarnir spotta á undan mér.
Alls staðar er myndefni

og já  þetta er sem sagt göngu felagi þeirra feðga,
konan með símann á lofti sem endalaust þarf að bíða eftir,

En það var bara svo margt fallegt að sjá .....


svo blómlegt og fallegt í miðri borginni.

Mér til skelfingar sá ég að Fríða frænka var ekki lengur á sínum stað.... 


 en ég tók gleði mína á ný þegar ég sá að þarna er komið kaffihús í staðinn,
Stofan cafe.
 og það var svo sannarlega kominn tími til að staldra aðeins við og fá sér einn ilmandi kaffi

og jeminn hvað þarna var notalegt og huggó, 


 Í notaleug umhverfinu úti í horni eru  prjónarnir látnir ganga og kíkt á netið meðan sötrað er á kaffinu......


já og það þarf að taka myndir  og það ekki eina og ekki tvær...
enda var kakan ómótstæðilegt myndefni á gömlum vintage diski í stíl við allt annað.
bóndanum var nú orðið nóg um og skellti þessari af frúnni, á fb á meðan.

Feðgarnir ræða málin meðan frúin klárar kaffið sitt....og tekur eina  litla"selfie".... 
mátulega mikið að glingri og opnir hælaskór hæfir utanbæjardömu í borgarferð


Ekkert nema milsnur eftir  á diskunum, bollarnir tómir og feðgarnir ekki til í að sitja þarna allann daginn....
því miður!

Svo við röltum aftur af stað.


og akkurrat þegar ég var að smella einni af á næsta götuhorni kom þessi fallegi eðalvagn eins og til að fullkomna götumyndina.

Já það er gaman að rölta um miðbæinn á góðum sumardegi,
en eins gott að vera við öllu viðbúin að taka inn allt lauslegt þegar varað er við stormi næstu daga og það í júli byrjun.

Já svona er Island í dag4 comments on "Rölt um og kíkt á kaffihús í Reykjavík // City tour and coffe shop in Reykjavík "
 1. Vá flottar myndir, þetta er eins og í útlöndum... skemmtileg stemming í þessu!!
  kv Ása

  ReplyDelete
  Replies
  1. já það er bara eins og maður sé kominn til útlanda að rölta um bæinn í góðu veðri. Alveg dásamlegt

   Delete
 2. Skemmtilegar myndir, verð greinilega að kíkja á þetta huggulega kaffihús :)

  ReplyDelete
 3. Sikke en skøn cafe..... Den vil jeg helt sikkert besøge næste gang jeg kommer til Island.
  mange hilsner Susan

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature