Top Social

út að borða á Forréttabarinn

July 25, 2014
Forrettabarinn


Við hjónin skelltum okkur á Forréttarbarinn um síðustu helgi,


Staðurin er í gamalli verksmiðju, virkilega töff og flottur, matuinn góður og verðið líka gott.Við fengum okkur af sitthvorum 4ra rétta matseðlinum og ég stóðst það ekki að dáðst að hverjum rétti og mynda hann áður en ég gat byrjað að borða, 
En ég fékk mér......


bragðmikla humarsúpu...

girnilegt og gott nautakarpaccio,


 Þorsk sem leit svo vel út að ég ætlaði varla að tíma að borðann
og ótrúlega góðann skyrrétt með kaffi

 Svo fórum við yfir á Barinn sem er þarna til hliðar 

og þar er grófur verksmiðu stíllinn enn meira áberandi

 þessi hurð td dæmis fanst mér pínu sjarmerandi 
og  tók þessa mynd um leið og ég gekk út í Islenska sumarnóttina, 


og litið um öxl þegar út var komið.

Forrettabarinn

Ég mæli eindregið með að kíkja á Forréttabarinn
hér er síðan með flottum myndum, matseðlinum og öllum nauðsynlegum upplysingum.
En við hjónin þökkum inniliega fyrir ánægjulegt kvöld og góðann mat og eigum vafalaust eftir að kíkja þarna við aftur.
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature