Það hefur nú komið framm hérna áður,
en ég hef óbilandi ástríðu fyrir gömlum vögnum,
bæði barnavögnum og dúkkuvögnum,
og þá sérstaklega þessum eldgömlu....
því eldri þeim mun fallegri.
Í dáldinn tíma hef ég verið að skoða gamla dúkkuvagna á ebay
og safnað þeim á pinterest.
Hér kemur myndasyrpa af þeim dúkkuvögnum sem mér finst alveg einstaklega fallegir
og síðastur (en alls ekki sístur) kemur þar fallegi dúkkuvagninn sem mér áskotnaðist nýlega.
Silver Cross |
silver cross cresta coach built pram 1940's |
pedigree dolls pram |
Silver cross dolls pram 1955 // collections.glasgowmuseums.com |
type unknown |
Marmet dolls pram |
Triang early, 1930's, |
1950s Triang Dolls Pram, Red Maroon |
Triang doll's pram |
1960s TRIANG PEDIGREE twin doll´s pram |
Litli prinsinn minn: 1960s Triang Pedigree |
Flestar myndirnar koma frá Ebay og uppboðin löngu liðin.
en þið getið fundið þá alla á pinterest og margar aðrar myndir af fallegum barna og dúkkuvögnum.
Skrítið, ég er líka svona, sjúk í dúkkuvagna eða bara vagna ;)
ReplyDeleteKeypti Silver Cross árið 1996 fyrir miðjubarnið, dökkbláan með bátslaginu og stærra afturdekki, svo fallegur. Hann er uppi á lofti núna og bíður barnabarnanna…. :)
já það er eithvað svo ótrúlega fallegt við þá. Finst þessir eldgömlu bara vera svo fallegir í laginu og öll hlutföll eins og fullkomið listaverk. En heppin ertu að eiga þinn enn, átt eftir að njóta þess að nota hann fyrir barna börnin þegar þar að kemur :)
Delete