Top Social

Sumar partý í rómantískum bohemstíl // Summer party in romantic bohem style

July 3, 2014
Ég er í sumarfríi og enn rignir,
en hér á blogginu er sumar og sól og hér get ég boðið ykkur í sumarveislu í júlíbyrjun
I'm on holiday and it´s still raining, 
but here on the blog is summer and sun and in here I invite you to a summer party in the beginning of July


Rómantískt sumarparty, með blúndum og blómum, gömlum vintage húsgögnum,  mottur, blönduðum borðbúnaði og munstruðum púðum. 

Romantic summer party, with laces and flowers, old vintage furniture, rugs, mixed tableware and  cushions with colorful pattern


Svona sláum við upp veislu í rómantískum bóhem stíl.
---
That´s how we'll set up a feast in romantic bohemian style.


FOTO ANNA KERN


Eigið góðan dag í dag með sól í hjarta
kær kveðja
Stína Sæm


1 comment on "Sumar partý í rómantískum bohemstíl // Summer party in romantic bohem style"

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature