Nib (norskeinterirblogger) er með blogg áskorun í hverjum mánuði,
Júli áskorunin er "er þinn persónulegi still í ganginum?"
og ég ákvað að vera með í þetta sinn.
----
Nib (norskeinterirblogger) har en bloggutfordring hver måned,
Juliutfordringen er "Vises din personlighet i gangen? "
Jeg bestemte meg for å bli med denne gang.
Hér á heimilinu eru tvær forstofur,
við fjölskyldan göngum yfirleitt inn um kjallarann svo þar eru hrúgur af skóm og yfirhöfnum,
en á aðalhæðinni er aðalinngangurinn.
og að sjálfsögðu opna ég útidyrnar og býð ykkur að sjá hvernig ég geri innganginn persónulegann.
Eldgamall Brandy kassi, eldhús kollur (með rósum í vasa.... bara fyrir ykkur)
og skillti sem ég bjó til með fallegum texta,
setja sinn svip á forstofuna og bjóða ykkur velkomin.
---
Her hjemme er det to entré,
familien går vanligvis inn gjennom kjelleren, så der er det hauger av sko og jakker,
men på 1.st etasje er hovedinngangen.
og selvfølgelig åpner jeg døra og inviterer deg til å se hvordan jeg gjør entréen personlig.
Gammel Brandy kasse, kjøkkenkrakk (med roser i en vase .... bare for dere)
og et skilt som jeg har lagd med vakker tekst,
setter sitt merke på gangen og ønsker deg velkommen.
og á snaganum hanga nokkur uppáhalds, sem ég nota alltaf....við allt,
og lýsa mér vel.
já og sama hversu mikið rignir hér á mínum heimaslóðum,
dagatalið segir að það sé hásumar og þá er tími til að nota opna sumarskó.
----
på kroken henge noen favoritter, jeg alltid bruke ....
og beskrive meg og min stil veldig godt.
ja, og uansett hvor mye det regner her hjemme,
kalenderen sier det er sommer og det er på tide å bruke åpne sommersko.
Fallegasta djásnið í forstofunni er án vafa gamli hippinn minn,
Silvercross vagninn sem litla ömmugullið notar þegar hún kemur til ömmu og afa,
----
Den vakreste perlen i gangen er uten tvil min gamle hippie,
Silver Cross vogn som bestemors prinsesse bruker når hun kommer til besteforeldra,
og teppið sem ég nýlega lauk við að hekla í hann,
notaði alla uppáhlds litina mína í það og bara elska það.
----
og teppet jeg har nettopp heklet for vognen,
bruktw alle mine favoritt farger i det og bare elsker det.
Já þetta er minn persónulegi stíll í forstofunni
hér sérðu fleiri persónulegar forstofur
----
ja det er min personlige stil i gangen.
Om du trykker her kan du se flere personlige ganger.
Kær kveðja
Stína Sæm
Så utrolig flott gang og så fin blogg du har,-
ReplyDeletejeg legger meg til som følger!
Klem fra
Lena // Mrs. Monday
Thank you Lena, I love your blog to. Its so beautiful.
DeleteKlem
Stína
Fallegt! ...og takk líka fyrir alla hina póstana ;)
ReplyDeleteTakk innilega Gurðún
DeleteGaman að heira frá þér
kveðja
Stína
Sérlega fallegt og smekklegt, að vanda :-)
ReplyDeleteTakk fyrir það,
DeleteAlltaf gaman að fá komment frá þér.
kær kveðja
Stína
Vá hvað þetta er flott hjá þér og svo fallegar myndirnar:))
ReplyDeleteknus Sif
Wow! For et kjempelekkert bidrag. Gangen din er jo aldeles nydelig. Virkelig definisjonen på en personlig og flott gang. Også oppdaget jeg jo bloggen din også! Gleder meg til å surfe rundt! Gode sommerdager til deg, hilsen fra Beate
ReplyDeleteStilig blogg!
ReplyDeleteLegg den gjerne til på våres nye nettside og la dine venner stemme på deg: http://www.norgesbesteblogg.net :)
Ha en fin dag videre!
Å, her var det fint! Nydelige, duse fargar. Lykke til :)
ReplyDelete