Ég gæti vel hugsað mér að eiða helginni á þessu flotta gistiheimili í Sviþjóð,
hönnunin er nútímaleg og gamaldags á fremur einfaldann máta, þar sem hvert smáatriði fær að njóta sín.
Umhverfið  er alveg dásamlegt, vilt náttura og falllegt húsið fær að njóta sín.
kíkjum betur á þetta fallega hús:
 Já þarna gæti ég hugsað mér að eiga eina  góða helgi.
Hafið það sem allra best,
kær kveðja
Stína Sæm






















Post Comment
Post a Comment
vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.
ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous