Top Social

Góður kaffibolli... // a good cup of coffee..

July 15, 2014

....getur gert rigningardaginn mun betri.


Gamla kaffikannann fylgir matarstelli sem... eins og svo margt annað hér.... 
kemur úr geimslunni hjá tengdaforeldrum mínum.

Svo dásamlega hversdagsleg og hallærisleg,
og alveg fullkomin á svona rigningar þriðjudegi.


Loga mínum hundleiðist nú þessi myndaskapur í konunni... eða endalaus rigningin.

En sjáið þið nýju gersemina á heimilinu?
já það er fleira en gamlar kaffikönnur sem finnst í kjallaranum hjá tengdaforeldrunum,
Sjáum meira af þessari gömlu kommóðu sem nýlega flutti inn til okkar í bloggpósti morgundagsins.

Kær kveðja
Stína Sæm


1 comment on "Góður kaffibolli... // a good cup of coffee.."
  1. Svo hugguleg stofan þín :) ...vildi að ég gæti tekið undir þetta með kaffibollann, drekk því miður ekki kaffi en er viss um að hann gerir daginn betri :)

    ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature