Top Social

í litlu koti í litlum garði gerast lítil undur.

July 2, 2013
Það þarf nú aðeins að kíkja á kofann reglulega ekki satt?
Ég fór að taka til þar úti og greip velina með mér enda finst mér ekkert leiðinlegt að deila með ykkur litlum sætum póstum úr litla sæta kotinu mínu úti í garði. 

Kósy loftið, þar sem lítið stýri láta fara vel um sig með púða, teppi, bangsa og bækur
Allt nýraðað og klappað og klárt fyrir næstu litlu gesti,
og ég fann loks pottaleppana sem mamma heklaði í fyrra fyrir litla kokka,

og í litlu koti þarf að sjálfsögðu að þvo upp.

og svo eru það litlu smáatriðin ;)Kær kveðja
úr litla krútlega kotinu í Keflavíkinni,
Stína Sæm


2 comments on "í litlu koti í litlum garði gerast lítil undur."
 1. Þetta er alveg yndislegur kofi hjá þér, mig langar bara að fara út í garð og taka til í litla kofa dóttir minnar og sjá hvort ég get gert hann smá kósý. Takk fyrir fallegn póst :)
  Knús

  ReplyDelete
 2. Ó hér kemur lítil krúttkotskveðja að norðan, þetta er dásemdin ein þarna hjá þér og þvílík ævintýra veröld, I love it!!!

  kk Kikka

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature