Top Social

Sumar bloggparty.

July 3, 2013
Þá er komið að því!!!
Nú ætlum við að halda annað bloggpartý, þar sem þér og þínu bloggi er boðið að vera með, 
og ég ætla bara að endurtaka leikinn frá því í fyrra og með alveg sama sniði.

og sjáið bara... 
er búin að gera nýtt boðskort ;)
Hvað segið þið?
Eru þið tilbúin í annað bloggparty?Eins og síðast þá má það vera hvað sem er, hvort sem þú ert með litlar svalir, átt flottustu garðhúsgögnin á fínum palli, notar gamalt dót til að hreiðra um þig, sest með kaffibollann á tröpurnar eða á teppi úti í garði,   .....hvað sem þér dettur í hug.


Bara á meðan þú nýtur þess og vilt deila því með okkur.


Þetta er mjög einfalt,
þú  fylgir leiðbeiningunum hér að neðan og  bláa Link-up hnappin finnurðu neðst á síðuni.

Munið að vera dugleg að láta vita ef þið takið þátt, því þá fá allir í partýinu fleiri heimsóknir á sínar síður,
og allar bloggsíðurnar fara svo á blogglistann á sidebarnum (listinn hér til hægri á síðunni) þar sem síðurnar frá því i fyrra eru að sjálfsögðu. 
(ath virkustu síðurnar eru efst)

Ef þú ert ekki alveg með það á hreinu hvernig þetta virkar sendu mér þá línu á fb síðunni og við finnum út úr því saman.
Hlakka til að sjá þitt innlegg í sumar link-partýið.

Stína Sæm9 comments on "Sumar bloggparty."
 1. Sniðugt :) ég er sko til í að vera með, tek mynd af litla ,,pallinum" mínum og set á bloggið mitt :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Líst vel á það Ásta og hlakka til að sjá litla pallinn þinn :)
   kveðja
   Stína

   Delete
 2. Æðisleg hugmynd við systur verðum með, er þetta fyrir einhvern ákveðin tíma ?
  Kveðja Stína mas

  ReplyDelete
  Replies
  1. frábært að fá ykkur systur með. Þetta er opið út júlí :)
   Hlakka til að sjá ykkur

   kveðja Stína

   Delete
 3. Vonast til ad vera med...Nykomin ur frii og fullt af orku!
  Kvedja til tilvonandi Ommu!
  Brynja

  ReplyDelete
  Replies
  1. Hlakka til að sjá þitt framlag. Það var svo fallegt hjá þér í fyrra :)
   og takk fyrir ömmukveðjuna

   sumarkveðja
   Stína

   Delete
 4. This comment has been removed by the author.

  ReplyDelete
 5. Takk fyrir gott boð Stína mín, alltaf gaman að koma í partý til þín ♥

  ReplyDelete
 6. Hæ Stina
  þakka þér fyrir þetta skemmtilega framlag, gaman að fá að koma í svona mörg falleg partý:)
  Ég sendi ykkur öllum heima á Íslandi samúðarkveðjur vegna veðurs, vona að þetta fari að lagast og að þið getið notið alla fallegra svalarna, garðana og pallana ykkar
  Annras eruð þið velkommnar til mín í sólina í Stokkhólim
  kveðja Sif

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature