Top Social

July 19, 2013
Sumarfríið mitt er á enda,
fyrsti vinnudagurinn er í dag,


en það þyðir ekki að ég geti ekki notið hvers blíðviðrisdags sem okkur er boðið uppá ....


ég get sest út eftir vinnu ef vel viðrar, 
notið og deilt.

Myndirnar með þessum pósti tók ég td seinnipartinn í fyrradag, þegar sólin lét sjá sig næstum allann eftirmiðdaginn.

Eigið góðann dag
kær kveðja
Stína Sæm Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature