Top Social

í sumargírinn

July 5, 2013
Er þetta ekki rétti gírinn fyrir helgina?

léttar veitingar úti í garði...bara að dóla sér í rólegheitum......

  sumarkjóllinn,

veisluborð úti í nátturunni,

 hjólreiðartúr,

 rómantísk lautarferð,


 kósýtime á notalegum palli,

 garðvinnan,

fara út í nátturuna að leika sér, 

 vera berfætt í opnum skóm,
ohh ég bara elska síða sumarkjóla,og eiga svo notalega kvöldstund á björtum sumarnóttum.


mynd nr 1,2,7,12 /outdoors/
mynd nr 3, 11 /my-style/
mynd nr 8,9,10 /summer/
mynd nr 5 /bicycle-love/
mynd nr 4 /table-settings/


Eigið góðar stundir,
sumarkveðja 
Stína Sæm
Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature