Top Social

Innlit hjá stýlistanum og bloggaranum Tant Johanna

July 15, 2013
Hjónin Adam og Johanna eru samstíga þegar kemur að því að innrétta heimili sitt í Gautaborg en stíllinn er blandaður og í pínulítilli íbúðinni virðist nóg pláss enda öllu haganlega fyrirkomið.  
Adam er sölumaður í tískubransanum og Johanna er stýlisti og bloggar á netsiðunni lovelylife.se sem er skemmtileg síða fyrir heimilið og þar rakst ég á falleg innlit og svo margt annað fallegt til að deila með ykkur hér á blogginu. 

photos: Rebecca Martyn
sours: skonahem
innlitið byrtist í heild sinni í Sköna hem nr 5.

Eigið góðann mánudag
kveðja 
Stína Sæm

Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature