Top Social

nýjir straumar á heimilinu

January 29, 2013
Það sem var gert algerlega útlægt af heimilinu, er nú aftur orðið eftirsóknarvert í meira lagi...
.

Kopar, litað gler og grófur hrár viður, var fyrir bara örstuttu síðan allsnarlega málað, spreyjað eða einfaldlega  rekið með skömm út af heimilinu...
en eins og þið hafið nú séð áður þá er það ört að breytast.

En það er svo gaman að taka nýjar stefnur og breyta algerlega til í smáhlutunum á heimilinu,
og litaða glerið og koparinn er svo sannarlega hið nýja gamla.

og svona lítur hillan í stofunni út í dag.
Litirnir og stíllinn sem ég sýndi ykkur í forstofunni um daginn, er sem sagt komið hingað inn og mér finst þetta skemmtileg tilbreyting með öllu þessu hvíta.


Hvernig líkar ykkur ?
Er þetta geyma eða gleyma?Stína Sæm10 comments on "nýjir straumar á heimilinu"
 1. Þetta er æðislega flott! Passar vel i vintage hvíta stílinn!

  ReplyDelete
 2. Mikid er eg fegin ad thu birtir thennan post...eg er akkurat nuna komin adeins med nyja stefnu hvad vardar smekkinn og dokka dotid....Mjog flott allt saman!

  ReplyDelete
 3. Kemur vel út, ég er einmitt alltaf að verða veikari og veikari fyrir svona "vintage" hlutum, var sko ekki á þeirri línu fyrir nokkru síðan!

  ReplyDelete
 4. Love it!

  Kv.Hjördís

  ReplyDelete
 5. Geggjað flott.....er alveg að fíla þetta !!

  ReplyDelete
 6. Bara fallegt - svo gaman að breyta, passar vel saman:)

  ReplyDelete
 7. svo flott, ég hendi aldrei hlutum strax þó ég sé komin með leið á þeim, geymi þá í plastkassa í geimslunni. Svo fer ég reglulega í hann og skipti út. gerir ótrúlega mikið að skipta út smá hlutum ;)

  ReplyDelete
 8. Klárlega að geyma! :) Hvar fékkstu þessa stjörnukertadrumadrauma? :)

  Kata*

  ReplyDelete
 9. Geyma!! Þetta rosalega flott hjá þér....
  Ása

  ReplyDelete

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post Signature