Top Social

bloggrúntur

January 13, 2013

Ég er að koma blogginu mínu í gang aftur eftir smá blogghlé.
og hef verið að vinna upp tímann með því að skoða bloggsíður og pinboard, núna eftir áramótin.
bengtgarden.com
og verð að segja að fílingurinn hjá bloggvinunum er upp til hópa fremur kósý og huggulegur svona þegar jólaskrautið er komið ofan í kassa.
dossag.blogspot.com
Kertaljósin eru enn í aðalhlutverki með smá blómum og huggulegheitum.....
heltenkelthosmig.blogspot.com
eithvað heitt að drekka og einstaka laukar sem eru byrjaður að sprota (var einmitt að kikja á mína lauka sem farnir eru að kikja upp úr pottunum í kuldanum hér úti)......
presioushome.blogspot.com
kertajós og tebolli er vinsælt myndefni núna í janúar....

mariaemb.blogspot.com
og sumir leggjast í flensu, með hita og tilheirandi..
en ef þú ert bloggari þá gerirðu það með stæl.


Kósý teppi og kertaljós hjá  Sjarmerende slitt.

hvitur lakkris
og snillingurinn hjá hvítur lakkrís kann svo sannarlega að dekka upp hlílegt borð sem hægt er að ilja upp köld og dimm vetrarkvöld.
Heitir drykkir, skinn, kertaljós, og notaleg teppi er það sem við þurfum og þá er allt mögulegt...
já og ekki er verra að eiga góða bók líka, til að eiga góða helgi.

Njótið alls þess  fallega sem bloggheimar hafa uppá að bjóða,
sjáumst á næstunni með nýjar og kósý bloggfærslur
Stína Sæm


Post Comment
Post a Comment

vertu velkominn á litla bloggið mitt og endilega skildu eftir skilaboð, það er alltaf gaman að sjá hverjir koma hér inn og heyra hvað ykkur finst.

ps: ef þú ert ekki með account geturðu hakað við anonymous

Auto Post Signature

Auto Post  Signature